Njáll dvelur á Hótel Kattholti um páskana

13 apr, 2006

Njáll dvelur á Hótel Kattholti um páskana. Hann var óskilakisa í Kattholti og fór inn á nýtt heimili ´95


Hann er mjög rólegur og góður , hann vill hafa búrið sitt opið  en leikur sér ekki við kisurnar enda orðin fullorðinn.


Það veitur okkur mikla gleði þegar kisur sem hér hafa dvalið í vandræðum sínum eignast góð og ábyrg heimili.


Gleðilega páska.


Starfsfólk Kattholts.