Þrílit læða með 2 litla kettlinga og ca 6 mánaða högni voru skilin eftir í plaskassa við Kattholt.
Þau voru mjög köld og hrædd.
Stórleg hefur verið brotið á blessuðum dýrunum.
Þessi atburður veldur öllum dýravinum sorg í hjarta.
1. febrúar er þessi mynd tekin af ungu fallegu læðunni sem fannst í plastkassa á lóðinni við Kattholti með börnin sín.
Takk fyrir Kattholt.
Sigga.