Nafn og aldur á kisu
Myrra 2. ára
Hvenær týndist kisan?
29. águst
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
hringbraut 71 101 reykjavík
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Útikisa
Félagslynd
Feimin
Nafn
Marselín Mars Ingvarsdóttir
Símanúmer
+3547704866
Netfang
marcelinemars_@live.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Hún á afmæli 23. í september og er mjög félagslynd en vil alls ekki láta halda á sér. (býtur og klórar ef hún er smeik)
Hún átti erfitt heimili áður en hún kom til okkar en er búin að vera hjá okkur í meira en ár.
Fer stundum út í smá tíma en aldrei svona lengi. Höfum miklar áhyggjur.
Hún er mjög lítil og mjög loðin, aðeins ljósari á maganum, lítur út fyrir að vera svört en er með mjög dökk brúnan feld.
Augun eru gul og hún mjálmar mjög látt og ekki mikið. Hún er líka með mjög loðið skott.
Hún fór út 29. Ágúst og kom ekki heim
Myrra er týnd- 101 Reykjavík
