Mússa sýnir öllum elsku.

3 jún, 2008

Myndin sýnir Mússu passa Þorbjörgu.


Frúin á bænum á Mússu.


Hana rak á fjörur mínar fyrir 11 árum , þá 3 mánaða gömul.


Ég ætlaði ekki að eiga hana,  en eftir tveggja daga samveru var hún orðin mín.


Hún horfir á mig með mikilli aðdáun og ég hugsa oft  og segi : enginn elskar mig eins og hún.


Kisurnar á Laufásveginum eru vinir hennar.


Ég veit í dag að kisur og hundar geta átt góða samleið.


Takk fyrir Mússu og allar kisurnar.


Kær kveðja Sigga.