Mússa tekur að sér kettling og sinnir honum eins og besta móðir.
Myndin sýnir kettlinginn sjúga tíkina.
Eins og þið vitið er Mússa 11 ára og er eigandi hennar frúin á bænum.
Það er alveg með ólíkindum að lítil kisubörn ráfi hér um borgina vegalaus.
Velkominn á Laufásveginn.
Kveðja Sigga.
Skýrsla kisunnar.
Gulbröndóttur undurfagur 2 mánaða högni fannst við Framnesveg í Reykjavík.
Kom í Kattholt 26. júní sl Hann er ómerktur, mjög þreyttur.
Við skoðun kom í Ljós að það blæddi úr nösunum á litla skinninu.