Mótökustjórinn Bjartur tekur á móti peningjagjöf.

29 jún, 2008

Bjartur tekur á móti  styrk  sem Birta, Andri Hrafn og Sunneva söfnuð fyrir óskilakisurnar í Kattholti.

 

 

Það er fagurt fordæmi hjá sú ungu fólki að hugsa af elsku til dýranna sem hér dvelja og eru oftar en ekki yfirgefnar af eigendum sínum

 

 

Megi blessun fylgja ykkur.

 

Kveðja. Sigríður Heiðberg.