Monsa týnd – Borgarnes

17 sep, 2025

Nafn og aldur á kisu
Monsa 5 ára
Hvenær týndist kisan?
13 sept 2025
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Þórólfsgata 9 Borgarnes
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Er með merkta ól
Útikisa
Félagslynd
Nafn
Hildur Sveinsdóttir
Símanúmer
+3548587759
Netfang
hildursv@live.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Monsa er forvitin og gæf. Vill tala við alla. Gæti mögulega laumað sér inn í bíl hjá einhverjum.
Er venjulega merkt með ól og kraga en er möguleiki á að hún hafi verið búin að týna því.
Er smágerð og þrílit.