Minning um Snúð.

19 des, 2008


Snúður… Flottasti köttur í heimi! Þennan kött áttum við í 15 ár, hann flutti með okkur úr sveitinni í bæinn og var bara alveg frábær.


 


Á jólunum settist hann við borðið og sat þar þolinmóður meðan kjötið var skorið og eitthvað sett á disk fyrir hann á gólfið. 


 


Hann tengist Kattholti ekki neitt mér vitanlega (veit ekki hver átti hann fram að 1 árs afmælinu en hann var 1 árs þegar mamma fékk hann í afmælisgjöf).