Matarsending frá Gæludýr.is

13 feb, 2017

Okkur barst kærkomin matarsending frá Gæludýr.is í dag. Kattamaturinn er gjöf frá kattavinum sem hafa keypt fóðurstyrk fyrir Kattholt í gegnum verslunina. Kisurnar í Kattholti eru svo sannarlega heppnar að eiga ykkur að.

Góðar kisukveðjur úr Kattholti.