Nafn og aldur á kisu
Masi 13 ára
Hvenær týndist kisan?
6 október
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Engjasel 58
Merktu við það sem á við um kisuna
Innikisa
Nafn
Stefanía Fanney Jökulsdóttir
Símanúmer
+3548246264
Netfang
stefaniaj@parlogis.is
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Masi býr í Engjaseli (109, Seljahverfi) og er týndur, hann fór út milli kl.8-14 þann 6 október og hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit. Hann er 100% innikisi og hefur aldrei verið úti, hann er væntanlega hræddur, kaldur og í felum. Hann er grannvaxinn og má varla við því að missa nein kíló, dökkbrúnn (sem lítur út eins og svart), með hvítan blett á bringu, hvíta „sokka“ á fótum og vel loðinn.
Okkur þætti vænt um að fá fréttir af honum ef einhver sér í hann ❤️
Masi er týndur-109 Reykjavík
