Márus sendir kveðju og þakklæti frá Akranesi.

1 okt, 2007

Sigríður í Kattholti og þið öll hin.

 

Sendi ykkur smá póst til að láta ykkur vita að mér líður vel og er ánægður á nýja heimilinu mínu.

 

Það er eins og ég hafi alltaf átt heima hérna.

 

 

Vil helst alltaf að vera í fanginu á fólkinu mínu. 

 

 

Bestu kveðjur til ykkar allra.

 

          

 

               Núna Márus.

 

 

Márus fór á nýtt heimili frá athvarfinu 29. september 2007.

 

Hamingjuóskir frá Kattholti.