Maggi – Útikisa

22 sep, 2025

Maggi er yndislegur og blíður fress sem elskar að láta dekra sig með góðum mat, fá klapp og knús og vill fá að komast út af og til. Hann óskar eftir góðu heimili.

Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Magga. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar frá mánudags til miðvikudags milli kl. 13:00-14:30. Hægt er að bóka skoðunartíma með tölvupósti kattholt@kattholt.is eða símleiðis á símatímum alla virka daga milli kl. 9-12 í síma 567-2909. Í skoðunartímanum er hægt að fylla út umsókn um kött. Hringt er í samþykkta umsækjendur á fimmtudögum.