Lúmí týnd – 200 Kópavogur

13 des, 2024

Lúmí er 1 1/2 árs þrílit læða sem týndist frá heimili sínu að Furugrund 24. nóvember sl. Hún er ekki örmerkt en hún er með bleika ól með nafninu sínu og símanúmeri eiganda. Hún er mjög mannelsk og félagslynd. Vinsamlega hringið í eiganda í síma 778-7232 ef til hennar sést.