Ljúfur högni sefur út í garði í Miðbæ Reykjavíkur

12 maí, 2010

Hvítur og bröndóttur högni fannst fyrir tveim vikum við Miðstræti 10 í Reykjavík.

 

Kom í Kattholt 12. maí sl.

 

Hann hefur sofið úti í garðinum við húsið.

 

Dýravinir hafa gefið honum að borða. Geltur, ómerktur.

 

Velkomin í Kattholt kæri vinur.