Leo 2 ára – Útiköttur

17 feb, 2025

Leo er orkubolti sem vill vera vinur allra katta, hann er ennþá pínu smeikur við fólk en það er allt að koma og við erum viss um að hann verður fljótur að vingast við alla á nýju heimili.