Hvítur og gulbröndóttur 2 mánaða kisustrákur fannst við Kleppsveg í Reykjavík , 6.maí 2005.
8 maí fór ég með litla dýrið á Laufásveginn og bætti honum í hópinn og skýrði hann Lamba. Hann er mjög þakklátur og blíður og hefur gefið mér mikið af elsku sinni.
Kisurnar mínar hafa auðgað líf mitt og kennt mér mikið um lífið og tilveruna.
Takk fyrir strákurinn minn .
Sigga.