Krummi er týndur- 300 Akranes

28 ágú, 2025

Nafn og aldur á kisu
Krummi, fæddur 6. Október 2019
Hvenær týndist kisan?
Kvöldið 25. Ágúst
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Höfðabraut 14 300 Akranes
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Er með ól
Útikisa
Innikisa
Félagslynd
Feimin
Nafn
Líf Sóleyjarbur
Símanúmer
+3548530096
Netfang
lifsoleyjarbur@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Hann hefur verið úti köttur enn það er mjög langt síðan. Hann er mjög kvattur af mat og hann þekkir nafnið sitt og gæti líka komið ef kallað er ‘Matur!’.