Bergur var þreyttur og illa útleikinn þegar hann kom í
Kattholt fyrir skömmu. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá dýralækni síðan hann
kom og líður betur fyrir vikið. Í morgun fór hann síðan upp á dýraspítala í
rakstur. Í athvarfinu er vel hlúð að honum og miðar Bergi áfram. Á myndunum er Bergur með starfsmanni Kattholts.
Kattholt fyrir skömmu. Hann hefur verið í meðhöndlun hjá dýralækni síðan hann
kom og líður betur fyrir vikið. Í morgun fór hann síðan upp á dýraspítala í
rakstur. Í athvarfinu er vel hlúð að honum og miðar Bergi áfram. Á myndunum er Bergur með starfsmanni Kattholts.