Kisustrákur skírður Olli

28 apr, 2006

Kaspar kom með móður sinni og valdi þennan fallega 4 mánaða kisustrák.

 

Það var ást við fyrstu sýn hjá báðum. Nýja heimilisfangið er Kópavogur.

 

Hann var skírður Olli og afhentur örmerktur.

 

Til hamingju.