Kisurnar í Kattholti fá glaðning

9 júl, 2008

Vinkonurnar Sólborg, Iðunn og Helena komu í Kattholt 26. Júní með peningagjöf fyrir óskilakisurnar sem dvelja hér.

 

 

Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til dýranna .

 

 

Unga fólkið okkar er til fyrirmyndar.

 

 

Megi blessun fylgja ykkur.

 

Kær kveðja.

 

Sigríður Heiðberg formaður.