Svartur og hvítur 2 mánaða högni fannst út í garði við Gunnarsbraut í Reykjavík.
Kom í Kattholt 11. október sl. Dýravinir tóku litla skinnið inn í hlýjuna og gáfu honum að borða.
Hann getur hafað sloppið út frá eigendum sínum, þó það læðist að mér grunur að hann sé yfirgefinn.
Alvara lífssins byrjar snemma hjá litlu kisubarni.
Velkominn í Kattholt.
Kveðja Sigríður.