Kisa kemur með skipi í land.

17 okt, 2007

4-5 mánaða læða kom  í Kattholt 17. október sl. Hún var send með Herjólfi frá Vestmannaeyjum í athvarfið.


Það var nú ekkert annað að gera en að taka við henni.


Hún er mjög falleg og vel hefur verið hugsað um hana.


Hún leitar að nýju heimili.


Velkomin í Kattholt elsku kisan okkar.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.