Keli er fundinn

3 jan, 2006

KeliHann Keli sem býr í Hamravík 30 í Grafarvogi er fundinn. Hann fannst í gámi hjá Góða hirðinum og hefur eflaust farið með sófanum sem var gefin þangað. Honum var komið í Kattholt og dvaldi hann þar eina nótt.

 

Bestu þakkir og kær kveðja Halla