Kattholt fær peningagjöf

9 jan, 2006

Systkynin Fannar og  Guðný söfnuðu flöskum og seldu og færðu kisunum í Kattholti peningana.


Þeim eru færðar þakkir fyrir hlýhug í garð dýranna.


Þið hjálpið okkur að halda starfinu áfram.


Kveðja Sigríður Heiðberg