Kæru dýravinir kisurnar í Kattholti senda ykkur ósk um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Okkur líður vel í Kattholti fáum að borða góðan mat og stundum strýkur starfsfólkið okkur og kyssir.
Gaman væri samt að komast á nýtt heimili hjá góðu fólki.. Ef einhver les þessa grein um okkur þá geti þið farið inn á heimasíðuna okkar og séð myndir af okkur.
Kær jólakveðja til ykkar.
Óskilakisurnar í Kattholti.