Grindhoruð gömul læða fannst í Grafarholti í Reykjavík.

7 sep, 2008

Svört og hvít læða fannst 10. áqúst í Grafarholti í Reykjavík.


Hún var flutt á Dýraspítalann í Víðidal. Hún er ómerkt og grindhoruð.


Kom í Kattholt 22. ágúst sl.


Ég er búin að auglýsa kisuna á heimasíðu Kattholts.


Eigandi hennar hefur ekki gefið sig fram.


Talið er að kisan sé gömul læða.


Velkomin í Kattholt elsku kisan okkar.


Kveðja Sigga.