29 óskilakisur komu í Kattholt í Desember.
9 kisur fengu nýtt heimili.
7 kisur komust heim til sín.
1 kisa var svæfð vegna veikinda.
12 kisur eru enn í Kattholti.
Árið 2007 var mjög erfitt í Kattholti.
Gleðileg nýtt ár kæru vinir. Ég vil þakka ykkur fyrir alla hlýju sem þið hafið sýnt mér og starfinu hér.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg formaður.