Gráma eignast nýtt heimili

4 sep, 2005


Kristjana kom í Kattholt ásamt foreldrum sínum og valdi Grámu sem var skilin eftir á Hótel Kattholti í sumar.

Mikil gleði skín úr augum beggja. Nýja heimilisfangið er Grafarvogur í Reykjavík.