Gormur er týndur- 112 Reykjavík

23 júl, 2025

Nafn og aldur á kisu
Gormur og er 1.árs (eða 16.mánaða)
Hvenær týndist kisan?
21.júl mánudmorgun
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Breiðavík 11
Merktu við það sem á við um kisuna
Innikisa
Feimin
Símanúmer
+3546994536
Netfang
birgittaben84@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Hefur 2.sinnum áður farið út. En varð þá alveg (villtur) Hafði auðveldlega komist heim . En hann rataði ekki sjàlfur . Hann er mjög varasamur yfirleitt útá svölum. Og ekkert æstur í að fara út. En hefur verið æstur í að veiða hrossa flugur undanfarið útá svölum. Svo grunar að það sé ástæðan . Erum á 2.hæð í Breiðavík 11