Margir af köttunum sem koma í Kattholt eru týndir heimiliskettir, flækingskettir og læður með kettlinga.

Við erum sífellt í vandræðum með að finna fjármagn til þess að sinna þessu líknarstarfi. Kostnaðarliðirnir eru háir og margir. Til dæmis kattamatur, dýralæknisútgjöld, lyf, sími, húsnæði, laun og margt fleira.

Þú getur tekið þátt í þessu starfi með okkur með því að gerast félagi í Kattavinafélagi Íslands. Árgjaldið er kr. 3500.

Gerast félagi

Þú getur tekið þátt í þessu starfi með okkur með því að gerast félagi í Kattavinafélagi Íslands.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Það er hægt að hjálpa með því að styrkja félagið beint með fjárframlögum.

Reikningur Kattholts:

113-26-000767
kt. 550378-0199

Hefurðu einhverja góða hugmynd um fjáröflun?

Láttu heyra í þér!