Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Spöngina í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er eyrnamerktur,eigandi hans er ófundinn.
Ég tel að hann sé um 15 ára gamall, mjög hrörlegur og grannur elsku strákurinn minn.
Ef eigandi sér þessa auglýsingu , vona ég að hann komi fljótlega að sækja hann.
Hann er líka þreyttur enda búinn að vera úti í rigningunni.
Kær kveðja.
Sigríður Heiðberg formaður.