Fundinn köttur – Garður

21 jan, 2026

Þessi köttur var búinn að vera láta sjá sig í 3 mánuði. Kom í Kattholt 21.01.2026. Ekki hefur náðst sambandi við eigenda. Hann er örmerktur og geldur.