Fundinn köttur- 221 Hafnarfjörður

15 des, 2025

Komið var með bröndótta læðu í Kattholt mánudaginn 15.12.2025
Hún er örmerkt en örmerkið er ekki skáð.
Hún var að halda sig við iðnaðarhverfið á Völlunum í Hafnarfirði.