Fundinn köttur- 220 Hafnarfjörður

4 nóv, 2025

Þessi litla læða fannst í 220 Hafnarfirði.
Hún er búin að vera gera sig heimakomna hjá finnanda síðustu daga, hún er með ól en ekki merkt.
Hún er örmerkt en eigandi ekki búinn að samþykja eigandaskiptin.
Hún kom í Kattholt Þriðjudaginn 4.11.2025