Fundinn köttur – 210 Garðabær

23 des, 2024

Óörmerktur og ólarlaus svartur köttur fannst við veginn við gólfvöllinn hjá Vífilstöðum, milli Garðabæjar og Hafnarfjarðar í dag mánudaginn 23.12.2024.

Ekki hægt að skoða kyn að svo stöddu. Kisi er kominn í Kattholt.