Framkvæmdir hjá Kattholti

12 jan, 2006

Eldhús starfsmannaKæru dýravinir.


Framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar í Kattholti. Húsið var málað og eins og þið sjáið, þá hefur orðin mikil breyting.


Margir hafa skráð sig í Kattavinafélagið og peningagjafir hafa borist.. Ég tel að heimasíðan hafi breytt miklu og geri ykkur kleift að fylgjast betur með. Ingibergur Sigurðsson sem er í bygginganefnd er mikill velunnari félagssins og málaði hann allt húsið.


Kattholt nýmálaðÉg vildi deila með ykkur þessum gleðitíðindum.



Kær kveðja Sigríður Heiðberg formaður.