Fósturheimili óskast

28 sep, 2011









 



Tvær kettlingafullar læður dvelja nú í Kattholti og þurfa nauðsynlega að komast á gott fósturheimili, þar sem ábyrgð er höfð í fyrirrúmi.


Þær eru báðar mjög blíðar og góðar. Vinsamlega hafið samband við Kattholt ef þið getið veitt þeim tímabundið fósturheimili.


Elín í síma 567 2909.