Kurt Cobain tapaðist frá heimili sínu í desember 2011 og ríkti mikil sorg á heimilinu enda er hann mikill kelidrengur.
Eigandi hans gaf ekki upp vonina um að endurheimta krúttið sitt.
Svo núna loksins eftir 3 mánuði eftir kulda og vosbúð fanns Kurt og komst í Kattholt. Það urðu einstaklega gleðilegir endurfundir þegar þau hittust aftur Kurt og eigandi hans. Velkominn heim Kurt!