Effi 7 ára er týndur – 105 Reykjavík

27 mar, 2025

Hann Effi hefur verið týndur síðan 27. febrúar og hans er sárt saknað. Hann fór út á Hallgerðargötu nýflutt þangað – bjó áður á Kleppsvegi þar sem hann fékk ekki að fara út – þar áður á fálkagötu þar sem hann fór mikið út.
Hann er 6 ára – fæddur í maí 2018
Með skrækt mjàlm, smágerður og frekar fælinn
Ekki örmerktur en með eyrnamerkingu engin ól. Kolsvartur með nokkur hvít hár á bringu.
Endilega verið í samband við Þorgerði Völu í síma 7823922 ef þið verðið var við Effa.