Nafn og aldur á kisu
Dimma, 2 ára
Hvenær týndist kisan?
Föstudaginn 8. Ágúst
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Hæðargarður 56
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Innikisa
Félagslynd
Nafn
Gabríela Di Dino
Símanúmer
+3547883808
Netfang
gabrieladidino@icloud.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Yndisleg innikisa sem slapp út og er ekki vön að vera úti.
Er róleg, mjög forvitin, vinaleg og líka ákveðin.
Ef einhver sér til hennar eða eitthvað vinsamlegast látið mig vita en höfum miklar áhyggjur af henni.
Dimma er týnd- 108 Reykjavík
