Coco sæta

21 mar, 2006

6 vikna kisustelpa kom í Kattholt 1 febrúar 2006. Hún fannst úti í garði í Reykjavík. Enginn eigandi fannst.

 

Hún var svo lítil og hjálparvana að 1 starfsstúlkan í Kattholti tók hana með sér heim og kom henni til heilsu.

 

2 mars fór litla kisan inn á kærleiksríkt heimili. Hún var skýrð Coco.

 

Til hamingju litla stelpan okkar

 

Starfsfólk Kattholts.