by Kattavinafélag Íslands | okt 8, 2024 | Fundin kisa
Þessi óörmerkta og ólarlausa læða fannst við fyrirtækið Vegmálun í Mosfellsbæ. Hún fannst í tösku og hafði verið skilin eftir um aðfararnótt 5. október. Hún er komin í Kattholt.
by Kattavinafélag Íslands | okt 4, 2024 | Fundin kisa
Þessi ógeldi, óörmerkti og ólarlausi fress fannst við Spóahóla, sunnudaginn 29. september sl. þar sem hann hafði verið að stelast inn og hrella kött heimilisins.
by Kattavinafélag Íslands | sep 23, 2024 | Fundin kisa
Hvar og hvenær fannst kisa? Svarfhóli Í Svínadal Hvalfjarðarsveit . Var við köttinn í 3 daga Hefur aðilinn sem fann kisuna séð hana áður? Nei Er kisan með ól? Nei Er kisan örmerkt? Nei Símanúmer +3548651262 Netfang...
by Kattavinafélag Íslands | júl 17, 2024 | Fundin kisa
Þessi óörmerkta og ólarlausa læða fannst við ruslatunnur í grasagarðinum í Laugardal þar sem hún hefur sést síðastliðna daga. Hún er mjög ljúf og blíð og greinilega heimilisköttur. Hún er komin í Kattholt.
by Kattavinafélag Íslands | júl 16, 2024 | Fundin kisa
Svartur geldur köttur fannst 9. júlí við Bræðraborgarstíg. Hann var óörmerktur og ólarlaus. Það hafði verið keyrt á hann og hann lést. Farið var með hann á Dýraspítalann í Víðidal.