by Kattavinafélag Íslands | nóv 12, 2025 | Fundin kisa
Komið var með gráan og hvítan kött í Kattholt 12.11.2025. Hann er ómerktur. Hann var farinn að halda sig við heimili finnanda.
by Kattavinafélag Íslands | nóv 4, 2025 | Fundin kisa
Þessi litla læða fannst í 220 Hafnarfirði. Hún er búin að vera gera sig heimakomna hjá finnanda síðustu daga, hún er með ól en ekki merkt. Hún er örmerkt en eigandi ekki búinn að samþykja eigandaskiptin. Hún kom í Kattholt Þriðjudaginn...
by Kattavinafélag Íslands | okt 23, 2025 | Fundin kisa
Ógeltur og ómerktur fress fannst við Fiskislóð í Reykjavík. Kom í Kattholt 23.10.2025.
by Kattavinafélag Íslands | sep 27, 2025 | Fundin kisa
Komið var með kött í Kattholt, ekki hefur náðst að skoða hann.
by Kattavinafélag Íslands | sep 26, 2025 | Fundin kisa
Hvar og hvenær fannst kisa? Hellisgata 18 hafnafiordur Hefur aðilinn sem fann kisuna séð hana áður? No Er kisan með ól? Nei Er kisan örmerkt? Já Nei Nafnið þitt Maciej Símanúmer +3547797363 Netfang mblachowski34@gmail.com Aðrar upplýsingar? Hello, I found a cat –...
by Kattavinafélag Íslands | sep 22, 2025 | Fundin kisa
Komið var með þennan gráa loðna kött í Kattholt 22.09.2025. Örmerktur, reynt að ná í eigenda.