Borgarstjóri heimsækir Kattholt

5 feb, 2011

 

Jón Gnarr borgarstjóri og Sigurður Björn Blöndal borgarfulltrúi heiðruðu Kattholt með heimsókn þann 28.janúar.

 

Þeir kynntu sé starfsemina og heilsuðu upp á kisurnar sem dvelja í athvarfinu.

 

Stjórn Kattavinafélagsins og starfsmenn Kattholts vilja þakka fyrir þann sóma sem þeir sýndu starfseminni með komu sinni í Kattholt.

 

F.h stjórnar Kattavinafélagsins
Sigríður Heiðberg, formaður