Bolli 12 ára

10 júl, 2024

Er gamal kisi sem er mikil mathákur og þiggir gott að sníkja sér mat og að finna sér stað til að kúra á, hann er svartur með gráu í feldinum en hvít trínni og smá hvít fremst á bringunni og hvíta sokka á afturfótum og smá hvít í fram lopponum og rosalega ráma rödd og slapp út í efra breiðholtinnu hjá austurbergi
Ef það sést til hans eða er náð þá er hægt að hringja í 8492648 eða 8527707 til að ná í hann