Blíð og góð kisa hún Lady

14 jan, 2007

Við vildum endilega senda á ykkur smá kveðjur og segja ykkur smá frá henni Lady en við fengum hana í Kattholti í lok September sl. Hún hefur alveg verið einstök og stækkað alveg heilan helling og er þessi blíða og góða kisa.


Meðfylgjandi myndir sýna að það er leikur í henni og er hún alveg rosa mikil persóna.


kveðja


Lady og fjölskylda