Björn Ingi tekur að sér litla kisustelpu

21 ágú, 2006

Björn Ingi formaður Borgaráðs Reykjavíkur tekur að sér litla kisustelpu sem fannst vegalaus í Vesturbænum í Reykjavík.

 

Það vekur hjá mér gleði að svo mikill dýravinur skuli sitja í Borgarstjórn Reykjavíkur.

 

Fjölskyldu hans óska ég til hamingju með litlu kisustelpuna.

 

Sigríður Heiðberg formaður.