Birta er yndisleg og kelin þrílit læða sem óskar eftir framtíðarheimili þar sem hún fær að fara út. Hún er vön hundum og börnum. Kom í Kattholt 5. maí 2025 Fædd 7. mars 2017.
Áhugasamir bókið skoðunartíma til þess að heimsækja og skoða Birtu. Skoðunartímar eru ca 20 mínútna tímar alla virka daga frá kl. 13:00-14:20. Hægt er að bóka skoðunartíma með tölvupósti kattholt@kattholt.is eða símleiðis á símatímum alla virka daga milli kl. 9-12 í síma 567-2909.