Bella týnd – 210 Garðabær

27 jan, 2025

Nafn og aldur á kisu
Bella, 10 ára
Hvenær týndist kisan?
25. janúar
Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?
Ásbúð
Merktu við það sem á við um kisuna
Örmerkt
Geld
Er með ól
Útikisa
Símanúmer
+3546942886
Netfang
freyjathorisdottir27@gmail.com
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Hún er með skerm og særð á fætinum, átti að vera inni og á lyfjum en slapp út um gluggann og erum hrædd um að hún hafi fest sig. Mjög sjaldan sem hún er svona lengi úti þegar að snjóar.