Áramótakveðja

30 des, 2016

Stjórn og starfsfólk Kattavinafélags Íslands, sendir dýravinum og öðrum landsmönnum bestu óskir um gæfu og gott gengi á nýju ári.

Munum að vernda og hlú að dýrunum okkar um áramót og alla daga.

Með góðum kisukveðjum úr Kattholti.