6 vikna kettlingum hent inn um glugga í Kattholti

21 apr, 2006

Þrem 6 vikna kettlingum var hent inn um glugga í Kattholti í nótt. Ekki er vitað hvort móðirin var með þeim, því glugginn var opinn.


Fallið úr glugganum niður á gólf var mikið hjá litlu greyjunum og mildi að litlu fæturnir skyldu ekki brotna.


Við hjá Kattholti erum harmi slegin yfir þessari mannvonsku. Kisubörnin voru mjög svöng og borðuðu vel.


Takk fyrir Kattholt.